Um okkur
RaunVit ehf. var stofnað af hjónunum Elwiru R.Wójtowicz og Tómasi Stanislavsyni árið 2012 á Egilsstöðum. Fyrirtækið byggir á mikilli reynlu á öllum þessum sviðum.
Tómas Stanislavsson framkvæmdastjóri og eigandi RaunVit ehf. er fæddur árið 1969 í Póllandi. Hann kom til Íslands 1994. Starfar í dag, sem öryggissérfræðingur, ráðgjafi, túlkur og þýðandi.
Elwira R.Wójtowicz skrifstofustjóri, túlkur og meðeigadi RaunVit ehf.er fædd árið 1970 í Póllandi. Hún kom til Íslands 1992. Er gift Tómasi þau eiga tvö börn. Hún hefur frá árinu 2000 aflað sér reynslu í túlkun.
Upphaf starfseminnar má rekja frá árinu 2000. Starfsemin hófst með ýmsum verkefnum í túlkun og þýðingu. Tómas og Elwira hafa sinnt griðalega mörgum túlkunarverkefnum og þýðingum fyrir fyrirtæki, opinberar stofnanir og einstaklinga.
Síðar bættust fleiri verkefni við, fyrst í tengslum við túlkun og þýðingar. Af þessu leiddust verkefni á sviði kennslu og ráðgjafar sem smám saman urðu stór hluti af starfseminni. Vegna annara starfa Tómasar kynntist hann og fékk þjálfum á ýmsum svíðum öryggismála og hefur starfað fyrir stór erlend fyrirtæki á því sviði.
Fyrirtækið RaunVit býr því yfir langi og víðtækri reynslu á öllum þeim svíðum sem það starfar á.
Ráðgjöf, öryggi, túlkun, nýliðafræðsla, fræðsla.


Eftirlit með öryggi. Ráðgjöf, öryggi, túlkun, nýliðafræðsla, fræðsla

Þýða almenna texta, greinar, skýrslur, bæklinga, ræður, samninga, leyfisbréf, vottorð, einkaskjöl, tæknimál og fagtexta á ýmsum sviðum. Ráðgjöf, öryggi, túlkun, nýliðafræðsla, fræðsla
