top of page

Túlkun og þýðingar

Þýðendur og túlkar uppfylla öll skilyrði um fullkominn trúnað gagnvart öllu því sem þeir vinna í sínum störfum. 

Starfsmen RaunVit luku réttindanám sem samfélagstúlkar og þýðendur árið 2008.

Þeir hafa unnið fyrir stofnanir, fyrirtæki og einstaklinga.

Þeir þýða almenna texta, greinar, skýrslur, bæklinga, ræður, samninga, leyfisbréf, vottorð, einkaskjöl, tæknimál og fagtexta á ýmsum sviðum.

Starfsmenn hafa mikla reynslu af að túlka viðkvæm mál og hversdagsleg mál.

  

Siðareglur túlka
  

9.gr.

Túlkur er bundinn algjörri þagnarskyldu um þá vitneskju sem hann fær við túlkun, á meðan og eftir að hann starfar sem túlkur. Hann má ekki undir neinum kringustæðum tjá sig um efnisinnihald samtalsins við túlkunina, og ekki heldur nota þessa vitneskju til að bjóða frekari þjónustu og nota upplýsingarnar í eigin þágu eða til að geta hagnast á. Hugsanlegar undantekningu frá þagnarskyldu má einungis gera samkvæmt lagaboði eða af brýnni nauðsyn þegar almannaheill er í húfi en eingöngu að höfðu samráði við siðanefnd félags túlka.

bottom of page